Náðu í appið
Seks dla opornych

Seks dla opornych (2025)

Sex for Dummies

1 klst 35 mín2025

Eftir 25 ára hjónaband hefur ástríðan í sambandi Basiu og Grzegorz dofnað og við tekið fyrirsjáanleg rútína.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir 25 ára hjónaband hefur ástríðan í sambandi Basiu og Grzegorz dofnað og við tekið fyrirsjáanleg rútína. Í von um að endurvekja neistann bókar Basia helgardvöl á glæsilegu heilsulindarhóteli og tekur með handbókina „Kynlíf fyrir þá tregu“. Áætlanir þeirra fara þó úrskeiðis þegar sjálfsöruggur yfirmaður Grzegorz, Maks, og seiðandi maki hans, Domi, mæta á svæðið og breyta ferðinni í helgi þrungna óvæntri spennu og freistingum. Munu þau enduruppgötva hvort annað og muna hvað það þýðir í raun og veru að vera saman?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rafal Skalski
Rafal SkalskiLeikstjóri

Framleiðendur

Wonder XPL
Wonder FilmsPL
Ahil FilmsLT