Náðu í appið
Skolowani

Skolowani (2023)

Wheel of Love

1 klst 47 mín2023

Maks er bæði kvennabósi og alræmdur lygari.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maks er bæði kvennabósi og alræmdur lygari. Þegar aðlaðandi ung kona, Anna, telur hann óvart vera fatlaðan, þá leiðréttir Maks ekki misskilninginn heldur sér þarna fram á auðvelda næstu bráð. En Anna hefur annað í hyggju. Hún kynnir hann fyrir eldri systur sinni Juliu, sem sjálf er bundin við hjólastól. Óvænt kvikna tilfinningar á milli Maks og Julu, en sannleikurinn þarf að koma í ljós á endanum. Lifir ástin þetta af?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jan Macierewicz
Jan MacierewiczLeikstjóri
Agata K. Koschmieder
Agata K. KoschmiederHandritshöfundur

Framleiðendur

ATM GrupaPL
ATM SystemPL