Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Body 2015

(Cialo)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. febrúar 2016

Is there anything else?

90 MÍNPólska
Fékk silfurbjörninn í Berlín fyrir leikstjórn.

Kolsvört gamanmynd um þrjár manneskjur í miðju sorgarferli. Olga syrgir móður sína og er illa haldin af átröskun. Pabbi hennar hefur áhyggjur af því að hún skaði sig og sendir hana til Önnu, sálfræðings sem sömuleiðis er að komast yfir missi. En Anna er ekki bara sálfræðingur, hún virðist líka vera í beinu sambandi við framliðna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2024

Foreldrarnir fóru fjórtán sinnum í bíó

Þegar Top Gun: Maverick var frumsýnd í bíó var grínast með það á Twitter, nú X, að foreldrar Glen Powell, annars aðalleikara rómantísku gamanmyndarinnar Anyone but You, sem komin er í bíó á Íslandi, hefðu sé...

03.01.2023

37 þúsund hafa séð Avatar: The Way of Water

Avatar: The Way of Water, stórmynd James Cameron, hefur nú laðað nærri 37 þúsund manns í bíó á Íslandi. Tekjur myndarinnar á Íslandi nema nú um 63,5 milljónum króna en alþjóðlega hafa 1,4 milljarðar Bandaríkja...

23.12.2022

Tilfinningarnar báru fjölskyldu Houston ofurliði

Tilfinningarnar báru fjölskyldumeðlimi stórsöngkonunnar Whitney Houston ofurliði þegar þeir sáu hana lifna við á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni I Wanna Dance with Somebody, Þetta er haft er eftir leikstjóra myndarinnar í grein í breska...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn