Náðu í appið
Pokolenie Ikea

Pokolenie Ikea (2023)

The Ikea generation

1 klst 40 mín2023

Piotr Czarny er heillandi lögfræðingur á fertugsaldri.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Piotr Czarny er heillandi lögfræðingur á fertugsaldri. Hann er stöðugt á höttunum eftir meira fjöri, konum og veisluhöldum. Markmið hans er að ná að vera með konum sem eru með upphafsstaf allra stafanna í stafrófinu. En áætlun hans fer í uppnám þegar vinnufélagi hans Olga, eina konan sem hann getur talað við af einlægni og sefur ekki hjá, setur honum úrslitakosti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dawid Gral
Dawid GralLeikstjóri
Jerzy Gral
Jerzy GralHandritshöfundur
Monika Raj
Monika RajHandritshöfundur

Framleiðendur

Film PiPL