Bangsi
1981
(Teddy Bear, Miś)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 16. nóvember 2015
111 MÍNPólska
Aðalpersónan er stjórnandi íþróttaklúbbs, sem gengur undir gælunafninu Bangsi, hjá vinum og kunningjum. Dag einn er hann tekinn fastur á landamærunum þegar liðið hans er á leið í keppni - einhver hefur rifið blaðsíður úr vegabréfi hans. Það kemur í ljós að sá sem gerði það er líklega fyrrverandi eiginkona hans til að komast yfir sameiginlegan bankareikning... Lesa meira
Aðalpersónan er stjórnandi íþróttaklúbbs, sem gengur undir gælunafninu Bangsi, hjá vinum og kunningjum. Dag einn er hann tekinn fastur á landamærunum þegar liðið hans er á leið í keppni - einhver hefur rifið blaðsíður úr vegabréfi hans. Það kemur í ljós að sá sem gerði það er líklega fyrrverandi eiginkona hans til að komast yfir sameiginlegan bankareikning þeirra í Lundúnum. Hann þarf því að komast til Lundúna sem allra fyrst til að geta flutt peningana yfir í annan banka. Lausnin er kvikmynd, sem vinur hans ætlar að gera. Handritið krefst hinsvegar staðgengils. Staðgengillinn þarf að sækja um vegabréf, sem er leyst í gegnum kærustu sem samþykkir að leika hlutverk nýju kærustunnar. Í trúlofunarveislunni laumar einhver lyfi í drykk hans, og Bangsi hleypur út á flugvöll með falsaða vegabréfið. Í flugvélinni hittir hann hinsvegar fyrrum eiginkonunni ... ... minna