Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

It Was Just an Accident 2025

(Yek tasadef sadeh)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. október 2025

105 MÍNPersneska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
Vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2025.

Vahid, bílasmiður frá Aserbaídsjan, var eitt sinn fangelsaður af írönskum yfirvöldum. Á meðan hann afplánaði dóminn var hann yfirheyrður með bundið fyrir augun. Dag einn kemur maður að nafni Eghbal inn á verkstæði hans. Það ískrar í gervifæti hans og Vahid telur sig þekkja einn af fyrrum kvölurum sínum.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn