Náðu í appið
Batman Returns

Batman Returns (1992)

Batman 2

"The Bat, the Cat, the Penguin"

2 klst 6 mín1992

Eftir að hafa borið sigurorð af Jókernum etur Batman nú kappi við nýjan óvin, Mörgæsina - mann sem vill verða viðurkenndur inn í samfélagslíf Gotham borgar.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Eftir að hafa borið sigurorð af Jókernum etur Batman nú kappi við nýjan óvin, Mörgæsina - mann sem vill verða viðurkenndur inn í samfélagslíf Gotham borgar. Hinn spillti athafnamaður Max Schreck er kúgaður til að hjálpa honum að verða borgarstjóri Gotham og þeir reyna báðir að spilla um fyrir Batman. Áður hafði það gerst að Selina Kyle, ritara Max, var hent fram af byggingu. Við það breytist hún í kattarkonuna, Catwoman - dularfulla veru sem á við sömu persónuleikabrenglun að stríða og Batman. Batman þarf að hreinsa nafn sitt og ákveða hvað í ósköpunum hann á að gera við kattarkonuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Polygram PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tæknibrellur og förðun.

Gagnrýni notenda (10)

Tekur hetjuna í mjög djarfar áttir

★★★★☆

Jú jú, The Dark Knight er án efa bestasta og myrkasta Batman-myndin sem hefur nokkurn tímann litið dagsins ljós þegar þessi texti er ritaður, en ef um væri að ræða hvaða mynd um Leðurbl...

Batman var góð en Returns er betri. Myndin er dimmri og drungalegri og best af öllu hún er með Michelle Pheiffer sem Catwoman. Hún er þvílíkt jummy í S&M búningnum sínum að maður ræður...

★★★★☆

Grímuklæddi riddarinn snýr aftur í koldimmri mynd sem er ekkert síðri en forverinn. Báðar Batman myndir Tim Burton's eru ólíkar myndasögunum en þessi jafnvel ennþá frekar. Sem Batman myn...

Batman Returns er með betri myndum tíunda áratugsins. Tim Burton er langbesti leikstjóri kvikmyndasögunnar. Hvernig væri kvikmyndaheimurinn án hans? Hann leikstýrði fyrstu Batman-myndinni sem...

★★★★★

Batman returns er frábært framhald.Þegar ég skrifaði um Batman(1)fyrir nokkrum vikum gaf ég henni 4 stjörnur,ég hafði ekki séð hana þá í 1 og hálft ár en svo í seinustu viku sá ég h...

★★★★★

Hér er komið framhald að hinni þrælgóðu Batman mynd sem er bara alveg býsna ágæt.Tim burton(Batman,planet of the apes) leikstýrir þessari mynd af miklum krafti.Michael Keaton(Batman,mr mom...

Þessi mynd hefur nánast allt sem hræðileg mynd þarf að geyma. Leikstjórinn Tim Burton virðist reyna hér að eyðileggja feril sinn gjörsamlega og merkilegt þykir mér hvað hefur ræst úr...

Þetta er mjög góð mynd úr smiðju meistaraleikstjórans Tim Burton. Hér er Batman komin aftur til að bjarga heiminum frá vondu köllunum. Í þetta sinn er það Mörgæsakallin og Kattakonan ...

Þessi mynd er aðeins slakari en fyrri myndin en það munar mjóu, Michael Keaton ennþá sem Batman sem er gott mál, Danny Devito sem Penguin og Michelle Pfeiffer sem Catwoman í leðurdressinu er...