Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Batman 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 4. mars 2022

Unmask The Truth

175 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
Rotten tomatoes einkunn 87% Audience
The Movies database einkunn 72
/100

Leðublökumaðurinn, Batman, kemst á snoðir um spillingu í Gotham borg sem tengist fjölskyldu hans. Á sama tíma glímir hann við raðmorðingja sem gengur undir nafninu Gátumaðurinn, eða The Riddler.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

03.01.2023

Kvikmyndaárið gert upp með Poppkasti

Poppkast: Bíóhlaðvarp er glænýtt poppkúltúrs-cast en þar ræða þau Nanna Guðlaugardóttir kvikmyndafræðingur og Tómas Valgeirsson bíórýnir alls kyns kvikmyndatengd málefni út og inn. Fjallað er um allt á milli söngleikja, költ-mynda, svipmynda, s...

02.06.2022

Gerðu grín að leikstjóranum

Kvikmyndin I am Zlatan, sem fjallar um sænsku fótboltahetjuna Zlatan Ibrahimovic, og kom í bíó nú í vikunni, er byggð á samnefndri sjálfsævisögu Zlatans frá árinu 2013. Í myndinni er fjallað um leið fótbo...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn