Náðu í appið
Batman

Batman (1989)

Batman 1

"Justice is always Darkest before the Dawn."

2 klst 6 mín1989

Fyrsta myndin í Batman-seríunni og segir hún frá glæpamanninum Jack Napier/The Joker og áætlun hans um að yfirbuga skikkjuklæddu hetjuna Batman.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Fyrsta myndin í Batman-seríunni og segir hún frá glæpamanninum Jack Napier/The Joker og áætlun hans um að yfirbuga skikkjuklæddu hetjuna Batman. Sögusvið myndarinnar er hin drungalega Gotham borg. Þar er hættulegt að vera á ferli, enda er lögreglan gjörspillt, og takmarkaða vernd að fá. Saksóknarinn Harvey Dent, og lögreglustjórinn Jim Gordon, reyna sitt allra besta til að koma lögum yfir glæpamennina, en það er ekki nóg. Borgin verður sífellt hættulegri, eða allt þar til fram á sjónarsviðið brýst svartur riddari í dulargervi; leðurblökumaðurinn eða Batman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Polygram PicturesUS
The Guber-Peters CompanyUS

Gagnrýni notenda (16)

Næst besta Batman myndinn

★★★★☆

Þessi fyrsta Batman mynd (tel ekki þessa frá 1966 með) er sú næst besta, The Dark Knight er einfaldlega best. Þessi mynd er leikstýrð af Tim Burton (Mars Attacks!, Edward Scissorhands) svo ...

Þessi mynd hefur bara elst ansi vel. Hún er mjög ´90s en hefur ávkeðinn sjarma. Stíllinn er einhverskonar gothic noir stíll sem er Tim Burton í gegn. Hann var í raun fullkominn í það hlut...

-

★★★★★

Á drungafullu kvöldi Gotham ganga skelfd hjón með ungan son sinn í gegnum dimmar götur borgarinnar á leið heim frá kvikmyndahúsinu. Órýndur borgari áreitir þau en þegar þau bregðast i...

★★★★☆

Batman er mjög hrá mynd og ólík myndasögunum en andskoti góð samt. Á meðan maður horfir á hana skiptast á skin og skúrir. Á köflum er hún snilld og á köflum er hún ekki eins mikil s...

★★★☆☆

Batman er að mínu mati einhver besta ofurhetjumynd sem ég hef séð. Gothamborg (hönnuð af Anton Furst), tónlistin eftir Danny Elfman, snilldarleikur Jack Nicholsons, og síðast en ekki síst l...

★★★★★

Batman er virkilega góð ofurhetjumynd,myrk og í mikilum myndasögustíl,leikarahópurinn er fínn auðvitað stendur Jack Nicholson uppúr og Michael keaton er fínn sem Batman en hinir leikararnir...

Fyrsta Batman myndin af tveim sem var leikstýrt af Tim Burton og Micheal Keaton sem leðurblakan. Burton hefur hér skapað Gotham borg sem drungalega borg og þjófa á hverrju götuhorni. Micheal l...

★★★★★

Allir ætti að kannast,heyrt,eða séð batman einhvernstaðar. Hér er snilldar mynd á þar sem tim burton leikstýrir. Eftir að Tim leikstýrti myndina Beetlejuice árið áður sem var líka ...

Batman er fyrsta myndin eftir hinum sívinsælu teiknimyndasögum. Það var Tim Burton sem fékk þá snilldarhugmynd að gera kvikmynd um þessa hetju. Og útkoman er ein besta ofurhetjumynd ever. E...

Stórglæsilegt, myrkt og ógnandi útlit Gotham-borgar eftir leikmyndahönnuðinn Anton Furst, einkar góð tónlist Danny Elfman, kröftug leikstjórn Tim Burton og síðast en ekki síst stórkostl...

Batman 1 er fyrsta myndin sem ég sá í bíó og það er gott að eiga góðar minningar frá fyrstu bíóferð sinni. Michael Keaton er bestur sem Bruce Wayne (Batman) og Jack Nickholson leikur svo...

Keaton sem Batman er fullkominn, Nicholsson sem Jokerinn er líka fullkominn, því miður eru aukapersónurnar ekki alltaf alveg jafn vel leiknar, Kim Basinger sker sig þar sérstaklega úr hópnum ...