Afhverju, ég spyr afhverju þurfti Joel Schumacher að leikstýra þessari mynd, hann eiðilagði næstum Batman seríuna sem Tim Burton hafði byrjað á með stæl. Þessi mynd er svo kjánaleg og...
Batman Forever (1995)
Batman 3
"Courage now, truth always...."
Batman snýr aftur til að berjast við Two-Face, sem áður var saksóknarinn Harvey Dent, og Gátumannin, eða The Riddler.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Batman snýr aftur til að berjast við Two-Face, sem áður var saksóknarinn Harvey Dent, og Gátumannin, eða The Riddler. Hann sækist einnig eftir ástum Chase Meridian. Aðstoðarmaður hans Robin kemur hér fram í fyrsta sinn í þessari Batman seríu. Two-Face vill drepa Batman og Gátumaðurinn er fús að rétta hjálparhönd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (10)
Versta Batman myndinn
Þetta er versta Batman myndinn! Joel Schumacher (Phone Booth, The Number 23) eyðilagði næstum því alla seríuna. Tim Burton (Mars Attacks!, Charlie and the Chocolate factory) byrjaði mjög vel ...
Joel Schumacher tók við leikstjórn með þessari mynd. Það hefur greinilega verið meðvituð ákvörðun að gera Gotham léttari og bjartari. Allar persónur eru ýktari en áður og það er l...
Ef ég yrði spurður um versta framhald allra tíma myndi ég svara BATMAN FOREVER Hérna er á leiðinni ein versta mynd allra tíma. Þessi mynd eiðinleggur gjörsamlega seríuna. Tim Burton e...
Jæja,Hér er eitt versta framhald um hetjur fundið. Því miður lét Warner Bros fá annan í hlutverks Batmans,sem er Val Kilmer en líka er annar leikstjóri að nafni Joel Shcumacer. Jim Carrey ...
Batman forever er að mínu mati stórlega vanmetin mynd því mér finnst hún ekkert síðri en forverar sínir tveir sem Tim Burton gerði fyrir löngu síðan. Val Kilmer er ekkert lakari Batman h...
Fínasta skemmtun og örlítið ferskt andrúmsloft inná dimma stílinn hans Tim Burtons sem gerði fyrstu tvær myndirnar. Val Kilmer er töff Batman, Nicole Kidman góð eins og venjulega, Jim Carr...
Þetta er næst besta myndin eftir fyrstu. Tommy Lee Jones og Jim Carrey alveg frábærir sem Twoface og The Riddler.




































