Batman (1966)
"He's Here Big As Life In A Real Bat-Epic"
Erkiillmenni hinna sameinuðu undirheima, Kattarkonan, Jókerinn, Gátumaðurinn og Mörgæsin, ákveða að sameinast um að losa sig við Batman og Robin um leið og þau ýta...
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Erkiillmenni hinna sameinuðu undirheima, Kattarkonan, Jókerinn, Gátumaðurinn og Mörgæsin, ákveða að sameinast um að losa sig við Batman og Robin um leið og þau ýta úr vör áætlun sinni um að ná stjórn á öllum heiminum. Mörgæsin og samverkamenn hennar ræna skútu úr kafbátnum, en skútan inniheldur ofurhreyfil, sem getur dregið allan vökva úr mönnum og minnkað þá niður í litlar rykeindir. Illmenninn breyta 9 öryggisráðsmeðlimum í húsnæði Sameinuðu þjóðanna í marglita krystala. Batman og Robin elta óþokkana uppi í Batbátnum og nota Bathleðslu flaugar til að neyða kafbátinn upp á yfirborðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
































