Náðu í appið
The Dark Knight Rises

The Dark Knight Rises (2012)

Batman 3

"A Fire will Rise"

2 klst 45 mín2012

Átta ár eru liðin síðan Batman tók ábyrgð á illvirkjum glæpaforingjans Two Face, öðru nafni saksóknarans Harvey Dent.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic78
Deila:
The Dark Knight Rises - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Átta ár eru liðin síðan Batman tók ábyrgð á illvirkjum glæpaforingjans Two Face, öðru nafni saksóknarans Harvey Dent. Nú er nýr hryðjuverkaleiðtogi kominn fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gothamborg og svarti riddarinn, Dark Knight, ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin og hjálpa lögregluliðinu að hindra að illar fyrirætlanir Bane nái fram að ganga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SyncopyGB
Legendary PicturesUS
DC EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Þríleikur endar í óreiðu.

Spoiler viðvörun. Christopher Nolan er maður til að dást af, það er hægt að velja ýmsar myndir frá honum sem ástæður. Þrátt fyrir þá aðdáðun sem maðurinn á skilið (Memento) ...

Leðurblakan snýr aftur!

Christopher Nolan er líklega einn mest um talaði leikstjóri í kvikmyndarbransanum nú til dags. Metnaður hans er þvílíkur og hafa kvikmyndir hans blómstrað vegna þess. Serían hans um ...

Hin fullkomni endir á mergjaðum þríleik

Rétt í þessu þegar Christopher Nolan er búinn að láta frá sér The Dark Knight Rises, þá er hann að sanna það fyrir öllum í heiminum að hann er heimsins besti og klárasti leikstjórin...