Þríleikur endar í óreiðu.
Spoiler viðvörun. Christopher Nolan er maður til að dást af, það er hægt að velja ýmsar myndir frá honum sem ástæður. Þrátt fyrir þá aðdáðun sem maðurinn á skilið (Memento) ...
"A Fire will Rise"
Átta ár eru liðin síðan Batman tók ábyrgð á illvirkjum glæpaforingjans Two Face, öðru nafni saksóknarans Harvey Dent.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaÁtta ár eru liðin síðan Batman tók ábyrgð á illvirkjum glæpaforingjans Two Face, öðru nafni saksóknarans Harvey Dent. Nú er nýr hryðjuverkaleiðtogi kominn fram á sjónarsviðið, Bane. Hann veldur ógn og skelfingu í Gothamborg og svarti riddarinn, Dark Knight, ákveður að snúa aftur til borgarinnar sem lítur á hann sem óvin og hjálpa lögregluliðinu að hindra að illar fyrirætlanir Bane nái fram að ganga.




Spoiler viðvörun. Christopher Nolan er maður til að dást af, það er hægt að velja ýmsar myndir frá honum sem ástæður. Þrátt fyrir þá aðdáðun sem maðurinn á skilið (Memento) ...
Christopher Nolan er líklega einn mest um talaði leikstjóri í kvikmyndarbransanum nú til dags. Metnaður hans er þvílíkur og hafa kvikmyndir hans blómstrað vegna þess. Serían hans um ...
Rétt í þessu þegar Christopher Nolan er búinn að láta frá sér The Dark Knight Rises, þá er hann að sanna það fyrir öllum í heiminum að hann er heimsins besti og klárasti leikstjórin...