Náðu í appið
Dunkirk

Dunkirk (2017)

"At the point of crisis, at the point of annihilation, survival is victory."

1 klst 47 mín2017

Hér segir frá einhverju magnaðasta björgunarafreki sögunnar þegar Bretum og bandamönnum þeirra tókst, í Seinni heimsstyrjöldinni árið 1940, þvert á allar aðstæður, að bjarga um...

Rotten Tomatoes92%
Metacritic94
Deila:
Dunkirk - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hér segir frá einhverju magnaðasta björgunarafreki sögunnar þegar Bretum og bandamönnum þeirra tókst, í Seinni heimsstyrjöldinni árið 1940, þvert á allar aðstæður, að bjarga um 340 þúsund hermönnum úr nánast vonlausri sjálfheldu í Dunkirk og yfir Ermarsundið þrátt fyrir stanslausar árásir þýskra orrustuflugmanna sem einnig fengu skipanir um að sökkva öllum bátum og skipum sem freistuðu þess að bjarga mönnunum. Seinna hlaut þessi atburður viðurnefnið „kraftaverkið í Dunkirk“.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
SyncopyGB
Dombey Street ProductionsGB

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun fyrir klippingu og hljóðvinnslu.