Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Hinrik fimmti konungur Englands er móðgaður af konungi Frakklands. Hann ákveður því að fara í stríð við Frakka. Á meðan á því stendur þarf hinn ungi konungur að eiga við dvínandi baráttuþrek hermanna sinna og eigin efasemdir. Stríðið nær hámarki í hinum blóðuga bardaga Battle of Agincourt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BBC FilmGB
Renaissance FilmsGB
Curzon Film DistributorsGB
Verðlaun
🏆
Vann Óskarsverðlaun fyrir búninga. Tilnefnd til tveggja Óskara í viðbót, Kenneth Branagh bæði fyrir leik og leikstjórn. Branagh vann BAFTA fyrir leikstjórn, og myndin tilnefnd til 5 BAFTA til viðbótar.





















