Náðu í appið
Death on the Nile

Death on the Nile (2020)

"Murder was just the beginning"

2 klst 7 mín2020

Belgíski spæjarinn Hercule Poirot þarf að rannsaka morð á kvenkyns erfingja, þegar hann er staddur í fríi á ánni Níl.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Belgíski spæjarinn Hercule Poirot þarf að rannsaka morð á kvenkyns erfingja, þegar hann er staddur í fríi á ánni Níl.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin er öll tekin á 65 mm filmu. Fyrri Hercule Poirot mynd Kenneths Branaghs, Murder in the Orient Express frá árinu 2017 var einnig tekin á sömu stærð af filmu. Sömuleiðis kvikmyndagerð Branags á Hamlet (1996).
Í lok Murder on the Orient Express (2017) fær Poirot fregnir af dauðsfalli á Níl. Í skáldsögunni \"Death on the Nile\", var Poirot um borð í bátnum áður og á sama tíma og morðið var framið. Þetta þarf þó ekki að vera misræmi því mögulega er þarna verið að tala um annað morð sem gerist á undan fyrsta morðinu í skáldsögunni.
Þó að Ali Fazal leiki Armeníumann þá er hann frá Indlandi.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Mark Gordon CompanyUS
Genre FilmsUS
20th Century StudiosUS
Scott Free ProductionsUS