Murder on the Orient Express
2017
Frumsýnd: 10. nóvember 2017
Everyone is a Suspect
120 MÍNEnska
61% Critics
54% Audience
52
/100 Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot,
er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar
ásamt fleiri farþegum. Nótt eina er einn af farþegunum
myrtur í svefni og þar sem lestin er teppt vegna
snjóskriðu sem hylur lestarteinana fær Hercule tíma og tækifæri
til að rannsaka málið, raða saman sönnunargögnunum
og... Lesa meira
Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot,
er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar
ásamt fleiri farþegum. Nótt eina er einn af farþegunum
myrtur í svefni og þar sem lestin er teppt vegna
snjóskriðu sem hylur lestarteinana fær Hercule tíma og tækifæri
til að rannsaka málið, raða saman sönnunargögnunum
og finna morðingjann áður en lögreglan kemur um borð.... minna