Náðu í appið
Murder on the Orient Express

Murder on the Orient Express (2017)

"Everyone is a Suspect"

2 klst2017

Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot, er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar ásamt fleiri farþegum.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot, er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar ásamt fleiri farþegum. Nótt eina er einn af farþegunum myrtur í svefni og þar sem lestin er teppt vegna snjóskriðu sem hylur lestarteinana fær Hercule tíma og tækifæri til að rannsaka málið, raða saman sönnunargögnunum og finna morðingjann áður en lögreglan kemur um borð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Mark Gordon CompanyUS
Genre FilmsUS
20th Century FoxUS
Scott Free ProductionsUS