All Is True (2018)
"In 1613 William Shakespeare Retired. He Still Had One Last Story To Tell - His Own."
Eftir að Globe-leikhúsið í London brann 1613 flutti William Shakespeare aftur á æskuslóðirnar í Stratford ásamt eiginkonu sinni þar sem hann lést þremur árum síðar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að Globe-leikhúsið í London brann 1613 flutti William Shakespeare aftur á æskuslóðirnar í Stratford ásamt eiginkonu sinni þar sem hann lést þremur árum síðar. Hér er fjallað um þessi þrjú síðustu ár í lífi stórskáldsins enska en hann lést af ókunnum ástæðum 16. apríl árið 1616, aðeins tæplega 52 ára að aldri. Hér reyna þeir Kenneth Branagh og handritshöfundurinn Ben Elton að varpa ljósi á þessi ár.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kenneth BranaghLeikstjóri

Ben EltonHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
TKBCGB





















