Alltílæ flughasar
Það þykir mér alltaf leiðinleg skipting þegar að viðkomandi bíómynd er sjónrænt séð alveg meiriháttar, en geysilega þurr þegar að kemur að innihaldi. Flyboys er einmitt slík mynd. ...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiÁður en Bandaríkin hófu þátttöku í Seinni heimsstyrjöldinni, þá gerðust ungir Bandaríkjamenn sjálfboðaliðar í franska hernum. Þeir urðu þar með fyrstu bandarísku herflugmennirnir og mynduðu flugsveitina Lafayette Escadrille. Þessi saga fjallar um hæglátan dreng af búgarði í Texas, áhugasaman strák frá Nebraska, þeldökkan hnefaleikamann sem býr í Frakklandi og New York búa, þegar þeir koma til æfinga og lenda í sínum fyrsta bardaga þegar þýskar orrustuvélar gera þeim fyrirsát, og verða svo hetjur. Rawlings, Texasbúinn, verður ástfanginn af ungri konu sem hann hittir á hóteli.



Það þykir mér alltaf leiðinleg skipting þegar að viðkomandi bíómynd er sjónrænt séð alveg meiriháttar, en geysilega þurr þegar að kemur að innihaldi. Flyboys er einmitt slík mynd. ...
Þetta er eiginlega alveg ágæt stríðsmynd. Hún geldur þess nokkuð að stríðsmyndir eru eiginlega ekki í tísku í dag. En hún segir í raun og veru sanna sögu af hinni svokölluðu Lafayet...