Náðu í appið
Batman Begins

Batman Begins (2005)

"The Legend Begins"

2 klst 20 mín2005

Fyrsta myndin í glænýrri seríu um Leðurblökumanninn.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Fyrsta myndin í glænýrri seríu um Leðurblökumanninn. Myndin gengur út á upphaf hetjunnar og baráttu Bruce Wayne við innri hræðslu og sektarkennd tengt dauða foreldra hans en þeir voru myrtir þegar Wayne var ungur drengur. Þegar hann verður fullorðinn flytur glaumgosinn Wayne til Asíu þar sem hann fær leiðsögn hjá Henri Ducard og Ra´s Al Ghul, í baráttunni við hið illa. Hann flytur síðan aftur til Gotham borgar, tekur við Wayne Enterprises og skapar nýja persónu, Batman, til að berjast gegn glæpum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin er mestmegnis byggð á teiknaðri skáldsögu Frank Miller, Batman: Year One.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
DCUS
SyncopyGB
Legendary PicturesUS
Patalex III ProductionsGB

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatöku.

Gagnrýni notenda (20)

Góð byrjun á stórum þríleik

★★★★☆

Batman Begins er mjög góð mynd. Hún er samt smá langdregin í byrjun og einhverjar klippur eru lélegar í byrjuninni. Þrátt fyrir það, þá er hún mjög vel heppnuð. Batman Begins byrja...

Átta árum eftir að Schumacher virtist hafa gert út af við Batman seríuna kom Christopher Nolan til bjargar með Batman Begins. Nolan fékk handritshöfundinn David S. Goyer (Blade) með sér í ...

Leðurblakan er komin aftur og bókstaflega endurfædd. Bruce Wayne (Christian Bale) er ríkur glaumgosi sem tekur að sér að hreinsa til í hinni spilltri Gotham-borg. Hann fær þjálfum frá Skug...

Ég er gjörsamlega orðlaus!!! versta mynd allra tíma no.1. Batman-serían er spillt! Batman er dáinn og verður aldrei lífgaður við. í upphafi skapaði Tim Burton drungalegar, svalar, frá...

★★★★☆

Bruce Wayne(Christian Bale)varð vitni að morði háttsettra foreldra sinni þegar hann var ungur og hafði það mikil áhrif á hann og þegar hann lennti í fangelsi í Tíbet fór hann í æfinga...

Langbeta Batman myndin geðveikir leikarar og engin galli hún er spennandi frá upphafi til enda. Flottur partur sem er tekinn á Íslandi. Allir ættu að sjá þessa enginn myndi sjá eftir því. ...

Þessi mynd er einhver sú versta sem ég hef einhverntíman séð. Það segja allir að þessi mynd hafi bjargað hörmunginum frá 1997 (Batman & Robin)sem tókst að eiðinleggja það sem Tim Bur...

★★★★★

Okki þetta er fyrir ykkur sem nenna ekki að lesa ritgerðinar hjá hinum. Þessi mynd er mjög góð skemmtun, hún virkar alls ekki sem einhver ofurhetju mynd og er í rauninni ekki að reina a...

Batman er núna eins og hann á að vera, gott handrit góður söguþráður og miklu betri kvikmynd en ég bjóst við. Þessi útgáfa af Batman er langbesta útgáfan og Christian Bale skýtur...

★★★★☆

Jæja,hér er hún komin eftir langa bið.En Það er bara eitt:þetta verður aldrei eins gott og það sem snillingurinn Tim Burton gerði,einfalt mál. En eins og titillinn gefur til kynna þá ...

Þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart. Ég er batman aðdáandi og fannst Burton takast mjög vel með sína fyrstu mynd en eftir hana fóru bara myndirnar niður á við og náðu botninum með...

Jú,jú þetta er svo sem ágætis mynd enn sammt verð ég að segja það að ég hafi verið fyrir nokkurum vonbrigðum með hana, ég bjóst við meiri hasar og meiri spennu, mér fannst allur has...

★★★★★

Ég batt allar mínar sterkustu vonir við Batman Begins. Síðan Tim Burton hafði hætt að leikstýra myndunum og Joel Schumacher hafði tekið við varð serían lélegri og lélegri. Ég varð ek...

Frábær mynd! Heillandi og spennandi söguþráður (og flottar myndir frá Íslandi!), áhugaverðar persónur og mjög góð persónusköpun, flott tónlist, flottar tæknibrellur (ekki verið að ...