Eitt orð: Frábær
Ég hlýt að vera einn af mjög fáum kvikmyndaáhugamönnum á Íslandi sem fór ekki á The Dark Knight þegar hún kom út í bíó árið 2008. Eins og er, veit ég ekki ástæðuna af hverju ég...
"Welcome to a World Without Rules / Why So Serious?"
Hér tekst Batman, ásamt lögregluforingjanum James Gordon, á við nýjan brjálæðing í Gotham borg, Jókerinn.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaHér tekst Batman, ásamt lögregluforingjanum James Gordon, á við nýjan brjálæðing í Gotham borg, Jókerinn. Glæpalýður þyrpist að úr öllum áttum á meðan völd Jókersins styrkjast og óreiða vex á götum borgarinnar. Myndin hefst um einu ári eftir atburðina í Batman Begins.




Vann tvenn Óskarsverðlaun, fyrir hljóðvinnslu og Heath Ledger fyrir bestan leik í aukahlutverki
"Harvey Dent: You either die a hero or live long enough to see yourself become the villain
"
"The Joker: Wanna know how I got these scars ?
"
"The Joker: A little fight in you, I like that
Batman: Then you're gonna love me
"
"Harvey Dent: The famous Bruce Wayne. Rachel's told me everything about you
Bruce Wayne: I certainly hope not
"
" The Joker: And heeere..weee...go
"
"Detective Wuertz: Dent! Jesus, I thought you was dead!
Two-Face: Half...
"
"The Joker: You know, you remind me of my father. I hated my father!"
Ég hlýt að vera einn af mjög fáum kvikmyndaáhugamönnum á Íslandi sem fór ekki á The Dark Knight þegar hún kom út í bíó árið 2008. Eins og er, veit ég ekki ástæðuna af hverju ég...
The Dark Knight er mjög sérstök mynd þar sem hún er svo ótrúlega frábær. Hún er besta hetjumynd sem til er, besta framhaldsmynd sem til er og þannig heldur þetta áfram. Hópurinn sem stó...
Þessi mynd er bara toppurinn. Besta myndin sem kom út 2008. Christopher Nolan (The Prestige, Memento) er snillingur, einn af bestum leikstjórum í heimi. Batman Begins var bara nú ekkert það gó...
The Dark Knight er fyrsta Batman myndin sem er ekki með Batman í titlinum. Mér finnst það undirstrika að þetta er alvöru mynd en ekki bara ofurhetju mynd. Það að það voru háværar kröfu...
Thessi mynd f**king rokkar! Hun er besta hasarmynd, hetjumynd, mynd ever! Heath Ledger stelur senunni i hvert sinn og synd ad hann hafi ekki verid oftar i myndinni. Eg vona ad 3.myndin kem...
Eftir að hafa horft á hana tvisvar, einu sinni í gær og svo aftur í kvöld, þá get ég sagt að hún verður betri með hverju skiptinu sem maður horfir á hana. Það var sumt sem ég skildi ...
Batman Begins bjó til nýjan staðal fyrir ofurhetjumyndir og var talin af mörgum sem langbesta Batman myndin hingað til. Það er ekki rétt að kalla The Dark Knight rökrétt framhald af h...
Vá er það sem ég hugsaði þegar að ég fór af þessari mynd...Þetta er MEISTARAVERK! Þegar ég horfði á Batman myndirnar fyrst þá fannst mér Batman Returns flottust því að hún ...
Ég er nú ekki vanur að skrifa um myndir en ég einfaldlega verð að skrifa um þessa.Ég ætla nú að byrja á að hrósa kvikmyndir.is fyrir frábæra forsýningu og eiga þeir hrós skilið fyr...
Ég hef beðið eftir þessari mynd í langan tíma. Þessi mynd uppfyllti allar mínar væntingar, og það meira. Ég ætla mér ekki að hafa þetta langt(læt aðra um það), en get sagt þ...
Ég hlakkaði mikið til að sjá The Dark Knight og eftir að hafa farið á forsýninguna þá gleður mig að segja að hún hafi valdið alls engum vonbrigðum. Reyndar er hún talsvert betri held...
Á þessu stigi get ég ekki annað en vorkennt þeim Tim Burton og Joel Schumacher, því eftir að Christopher Nolan steig fram með sína eigin útgáfu af Leðurblökumanninum þurrkaði hann hér...
Mér finnst þessi mynd vera hrein og klár 10, klárlega besta mynd sem er komin í ár og líka besta mynd sem komið hefur út á seinustu árum! allt fullkomið við hana, handrit, leikur, sviðse...