Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Barbenheimer 2023

Frumsýnd: 12. júlí 2023

294 MÍNEnska

Tvær ólíkar en spennandi myndir sýndar hvor á eftir annarri. Kvikmyndirnar tvær eru eins ólíkar og þær gerast. Oppenheimer er sannsöguleg mynd sem fjallar um aðkomu bandarísks efnafræðings að fyrstu kjarnorkusprengjunni á tímum seinni heimstyrjaldar, leikstýrt af Óskarsverðlaunahafanum Christopher Nolan. Barbie er hins vegar björt, fyndin og gleðileg. Henni... Lesa meira

Tvær ólíkar en spennandi myndir sýndar hvor á eftir annarri. Kvikmyndirnar tvær eru eins ólíkar og þær gerast. Oppenheimer er sannsöguleg mynd sem fjallar um aðkomu bandarísks efnafræðings að fyrstu kjarnorkusprengjunni á tímum seinni heimstyrjaldar, leikstýrt af Óskarsverðlaunahafanum Christopher Nolan. Barbie er hins vegar björt, fyndin og gleðileg. Henni er leikstýrt af öðrum óskarsverðlaunahafa, Gretu Gerwig. Kvikmyndir hennar njóta mikilla vinsælda meðal ungs fólks, sérstaklega kvenna. Margot Robbie leikur Barbie en hún er sjálf óskarsverðlaunahafi. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.07.2023

Barbenheimer sló í gegn og helgin sú stærsta í sögunni

Gamanmyndin Barbie, með Margot Robbie og Ryan Gosling i aðalhlutverkunum, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans um helgina. Tekjur myndarinnar námu 21,5 milljónum króna en Oppenheimer, hin frumsýningarmynd helgarinnar, var með r...

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn