Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Tvær ólíkar en spennandi myndir sýndar hvor á eftir annarri. Kvikmyndirnar tvær eru eins ólíkar og þær gerast. Oppenheimer er sannsöguleg mynd sem fjallar um aðkomu bandarísks efnafræðings að fyrstu kjarnorkusprengjunni á tímum seinni heimstyrjaldar, leikstýrt af Óskarsverðlaunahafanum Christopher Nolan. Barbie er hins vegar björt, fyndin og gleðileg. Henni er leikstýrt af öðrum óskarsverðlaunahafa, Gretu Gerwig. Kvikmyndir hennar njóta mikilla vinsælda meðal ungs fólks, sérstaklega kvenna. Margot Robbie leikur Barbie en hún er sjálf óskarsverðlaunahafi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christopher NolanLeikstjóri

Greta GerwigLeikstjóri















