Lady Bird
2018
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 20. apríl 2018
Time to fly
93 MÍNEnska
99% Critics
79% Audience
93
/100 Hefur hlotið ótal
verðlaun og viðurkenningar
og var t.d. tilnefnd til fimm
Óskarsverðlauna, fernra
Golden Globe-verðlauna og
þrennra BAFTA-verðlauna.
Lady Bird er af þeirri tegund mynda sem á ensku eru jafnan nefndar „coming of
age“-myndir en þær fjalla um það tímabil í lífi hverrar manneskju þegar þær
þurfa að taka skrefin frá æsku- og unglingsárunum yfir í heim hinna fullorðnu.
Það getur gengið misjafnlega eins og allir vita sem reynt hafa og hér er þessum
skrefum lýst á snilldarlegan hátt með... Lesa meira
Lady Bird er af þeirri tegund mynda sem á ensku eru jafnan nefndar „coming of
age“-myndir en þær fjalla um það tímabil í lífi hverrar manneskju þegar þær
þurfa að taka skrefin frá æsku- og unglingsárunum yfir í heim hinna fullorðnu.
Það getur gengið misjafnlega eins og allir vita sem reynt hafa og hér er þessum
skrefum lýst á snilldarlegan hátt með sérlega vel skrifuðum samtölum og samleik
þeirra leikara sem við sögu koma. Ekki láta þessa frábæru mynd fram hjá þér fara.
... minna