Barbie (2023)
"She's everything. He's just Ken."
Barbie og Ken njóta lífsins í Barbie landi, hinum litríka og fullkomna heimi.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Barbie og Ken njóta lífsins í Barbie landi, hinum litríka og fullkomna heimi. En þegar þau fá tækifæri til að fara yfir í hina raunverulegu veröld uppgötva þau fljótt bæði gleðina og hætturnar sem felast í því að búa á meðal manna.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Ryan Gosling segist hafa tekið að sér hlutverk Ken eftir að hafa séð Ken dúkku dóttur sinnar liggja í drullupolli við hliðina á kreistri sítrónu. Hann tók mynd af dúkkunni og sítrónunni, sendi til Greta Gerwig leikstjóra, og sagði \"Ég skal vera Ken, sögu hans þarf að segja.\"
Margot Robbie hafði eina bón vegna myndarinnar: Hún vildi fá rennibraut úr Barbie húsinu sem næði alla leið úr svefnherberginu niður í sundlaugina.
Leturgerðin sem notuð er í kvikmyndinni er byggð á leturgerð sem notuð var fyrir allar Barbie dúkkur, vörur og varning frá 1975 - 1991. Barbie lógóið er alltaf endurhannað fyrir hverja nýja kynslóð.
Höfundar og leikstjórar

Greta GerwigLeikstjóri
Aðrar myndir

Noah BaumbachHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LuckyChap EntertainmentUS

Heyday FilmsGB
NB/GG PicturesUS

MattelUS

Warner Bros. PicturesUS
Verðlaun
🏆
Tvenn Golden Globes verðlaun, fyrir mesta árangur í miðasölu og fyrir besta lag: What Was I Made For? eftir Billie Eilish and Finneas sem einnig fékk Óskarsverðlaunin. Tilnefnd til átta Óskarsverðlauna.

































