Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Barbie 2023

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 20. júlí 2023

She's everything. He's just Ken.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
Rotten tomatoes einkunn 83% Audience
The Movies database einkunn 80
/100

Barbie og Ken njóta lífsins í Barbie landi, hinum litríka og fullkomna heimi. En þegar þau fá tækifæri til að fara yfir í hina raunverulegu veröld uppgötva þau fljótt bæði gleðina og hætturnar sem felast í því að búa á meðal manna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.09.2023

Kuldi áfram vinsælust

Íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi er áfram vinsælasta myndin á landinu. Hún lét hrollvekjuna The Nun 2 ekki hræða sig af toppinum þrátt fyrir að djöflanunnan Valek hafi náð að lokka 2.700 manns í bíó um helgi...

05.09.2023

Kuldi með 11 milljónir

Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans enda ræður íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen þar ríkjum eftir sýningar helgarinnar. Rúmlega fimm þúsund manns mættu í bíó u...

23.08.2023

Barbie fram úr Villibráð - söluhæsta kvikmynd ársins

Kvikmyndin Barbie með þeim Margot Robbie og Ryan Gosling í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heim allan. Hún varð nýverið söluhæsta kvikmynd ársins hérlendis. Frá frumsýningu Barbie þann 20. júlí hefur hún n...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn