Náðu í appið
Interstellar

Interstellar (2014)

"Mankind was born on Earth. It was never meant to die here."

2 klst 49 mín2014

Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna. Hópur manna er sendur út í geiminn til að kanna nýuppgötvaða „ormaholu“ og um leið möguleika mannsins á að ferðast í gegnum tíma og rúm á áður ómögulegan hátt og ef til vill aftur í tímann. Myndin gerist í náinni framtíð þegar gengið hefur verulega á lífsgæði mannkyns og vísindamenn hafa leitað logandi ljósi að lausnum. Nýuppgötvuð „ormahola“ í nánd við Jörðu hefur nú gefið mönnum von um að hægt sé að bjarga mannkyninu frá glötun og til að kanna möguleikana er ákveðið að senda hóp vísindamanna út í óvissuna ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonathan Nolan
Jonathan NolanHandritshöfundurf. -0001
Troy Garity
Troy GarityHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Legendary PicturesUS
SyncopyGB
Lynda Obst ProductionsUS