Náðu í appið
Colossal

Colossal (2016)

"There's a monster in all of us"

1 klst 50 mín2016

Gloria er atvinnulaus.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gloria er atvinnulaus. Eftir að kærasti hennar rekur hana úr íbúðinni sem þau búa í, þá neyðist hún til að fara frá New York og flytja aftur í gamla heimabæinn. Þegar fréttir berast af því að risaskrímsli er að gereyða Seoul í Suður Kóreu, þá fer Gloria smátt og smátt að átta sig á því að hún tengist atburðunum á einhvern hátt. Þegar atburðirnir verða sífellt stjórnlausari, þá þarf Gloria að ákveða af hverju að því er virðist vesæl tilvera hennar, hefur svona gríðarleg áhrif á heiminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Toy Fight ProductionsCA
Brightlight PicturesCA
Sayaka ProduccionesES
Route One EntertainmentUS
Voltage PicturesUS
Union Investment PartnersKR