A Most Violent Year (2014)
"The result is never in question, just the path you take to get there."
Í myndinni er saga hjónanna Abels og Önnu Morales sögð.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Í myndinni er saga hjónanna Abels og Önnu Morales sögð. Þau höfðu komið ár sinni vel fyrir borð árið 1981 með ástundun ábatasamra olíuviðskipta þegar glæpamenn byrjuðu að herja á þau og viðskiptin með alls kyns spellvirkjum og ránum. Þessar árásir komu hjónunum einnig í vandræði gagnvart yfirvöldum og fjárfestum og úr varð æsispennandi barátta þeirra við að halda sjálfum sér, hjónabandinu og viðskiptunum á floti ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

J.C. ChandorLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ParticipantUS

Image Nation Abu DhabiAE

FilmNation EntertainmentUS
Before the Door PicturesUS

Washington Square FilmsUS
Old Bull PicturesUS























