Náðu í appið
All is Lost

All is Lost (2013)

1 klst 46 mín2013

Á ferðalagi á skútu á miðju úthafi, þá vaknar ónefndur maður við það að 39 feta skútan hans er farin að leka, eftir árekstur við gám á reki.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic87
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Á ferðalagi á skútu á miðju úthafi, þá vaknar ónefndur maður við það að 39 feta skútan hans er farin að leka, eftir árekstur við gám á reki. Með biluð stjórntæki og talstöðina sömuleiðis, þá siglir maðurinn inn í óveður. Hann lifir með naumindum af óveðrið þrátt fyrir reynslu af sjómennsku. Hann notar nú einungis frumstæð siglingatæki til að feta sig áfram, og neyðist til að reiða sig á hafstrauma til að bera sig rétta átt í þeirri von að hann verði á vegi einhvers sem getur bjargað honum. En eftir því sem sólin verður sterkari, fleiri hákarlar koma svamlandi í kring og dvínandi vistir um borð þá þarf hinn ráðagóði sjómaður fljótlega að horfast í augu við dauðann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Black Bear PicturesUS
Treehouse PicturesUS
FilmNation EntertainmentUS
Sudden Storm ProductionsUS
Before the Door PicturesUS
Washington Square FilmsUS