Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Margin Call 2011

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. mars 2012

Be first. Be smarter. Or cheat.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit og hefur að auki unnið til fjölda verðlauna. Hlaðin lofi gagnrýnenda sem áhorfenda

Fylgst er með lykilfólki í stórum fjárfestingabanka á Wall Street í einn sólarhring síðsumars 2008. Einn starfsmanna uppgötvar nánast fyrir tilviljun að tölurnar ganga ekki upp og bankinn stendur frammi fyrir stórkostlegu hruni. Mun takast að bjarga bankanum frá algjöru þroti og þá á kostnað viðskiptavina hans, eða mun hann falla með keðjuverkandi afleiðingum?... Lesa meira

Fylgst er með lykilfólki í stórum fjárfestingabanka á Wall Street í einn sólarhring síðsumars 2008. Einn starfsmanna uppgötvar nánast fyrir tilviljun að tölurnar ganga ekki upp og bankinn stendur frammi fyrir stórkostlegu hruni. Mun takast að bjarga bankanum frá algjöru þroti og þá á kostnað viðskiptavina hans, eða mun hann falla með keðjuverkandi afleiðingum? Þessi fyrsta mynd J.C. Chandor vísar til atburðanna í Lehman Brothers bankanum síðsumars 2008, en þeir eru taldir einskonar upphafspunktur þess efnahagshruns sem þá hófst og enn sér ekki fyrir endann á. Myndin er með eindæmum spennandi og hrollvekjandi. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.11.2023

Keisarinn vann toppsætið

Það er ekkert smámenni sem sest hefur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, enginn annar en sjálfur Napóleon Frakkakeisari í túlkun Joaquin Phoenix og í leikstjórn Sir Ridleys Scotts. Þó að Asha ...

21.11.2023

Danskvæði um söngfugla og slöngur vinsælust

Nýja Hungurleikamyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina þegar meira en þrjú þúsund manns greiddu aðgangseyri, samtals nærri sex milljónir króna. Myndin heitir The Ballad of Songbirds and S...

14.11.2023

Tröllvaxinn árangur

Tröllin í teiknimyndinni skemmtilegu Trolls Band Together gerðu sér lítið fyrir og héldu toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð núna um helgina og stóðust þar með áhlaup öflugustu ofurhetju he...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn