Tenet (2020)
"Time Runs Out 7.17.20."
Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri - Tenet - til að berjast fyrir tilveru alls heimsins. Verkefnið er að hindra Andrei Sator, rússneskan svikara og auðmann með forskynjunarhæfileika, í að hefja þriðju heimsstyrjöldina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

SyncopyGB
Verðlaun
🏆
Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur.
























