Gagnrýni eftir:
Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ein besta ævintýramynd þessa árs þvílíkur leikur hjá Johnny Depp og fínn leikur hjá Orlando Bloom og Keira knightley. Rosalega góð mynd sem allir ættu ekki að hika við að sjá og ég ætla að gera mikið til að sjá Pirates of the caribeans dead mens chest.
The Matrix Reloaded
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er rosalega stór og góð mynd. Ég væri þó til í að sjá einhvern annann leika Neo. Annars er þetta algjör snild vel leikin og spennandi klikkuð á tímun en sammt hin mesta skemmtun.
Joe Dirt
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er lúðalegasta mynd ársins. En þó bara hin ágætasta skemmtun sem fær mann til að hugsa hvernig maður á ekki að vera. En David Spade sem er úr Just shoot me þáttunum passar rosalega vel inn í þetta hlutverk en þetta er sammt engin mynd til að missa sig yfir. En maður horfir allavega einu sinni á hana
Scary Movie 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er aulahúmor af verstu gerð fullt af kúka og piss bröndurum sem maður hlær alls ekki af nema maður sé barn en Anna Faris á hrós skilið fyrir að leika í þessu en hún á mun betra skilið. Leikararnir eru almennt það besta við þessa mynd. Persónurnar eru reyndar góðar líka og leikararnir ná þeim vel.
Mr. and Mrs. Smith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég bjóst við leiðinlegu rusli leikarannir eru eins og í GIGLI og hún var ein lélegasta mynd allra tíma. Þessi er hins vegar spennandi allann tímann. Þau eru alltaf að reyna drepa hvort annað og það er svolítið fyndið en myndin er allavega góð spennandi og ekki skemma leikararnir fyrir Angelina Joile sem lék í Tomb Raider og fleirum og Brad Pitt sem lék í Oceans eleven og fleirum. Og nú eru þau saman og gengur rosa vel hjá þeim. Þau ætla vís bæði að taka sér hlé frá kvikmyndum sem er ágætt maður fær leið á svona stjörnum en allavega fín ´mynd
Batman Begins
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Langbeta Batman myndin geðveikir leikarar og engin galli hún er spennandi frá upphafi til enda. Flottur partur sem er tekinn á Íslandi. Allir ættu að sjá þessa enginn myndi sjá eftir því. Það er reyndar einn galli hann er að gaurinn sem leikur Alfred er ömurlegur. Hann sem leikur hann í gömlu myndunum er svo 100 sinnum betri og því þoli ég ekki Alfred í staðinn fyrir að elska hann í gömlu myndunum. Klassa mynd
Batman and Robin
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er næst lélegasta Batman myndin það vantar allt flæði í myndina ekkert spennandi að gerast Arnold passar ekki sem MR Freeze og hvað þá George Clooney sem Batman það er alveg hræðileg hugmynd að hafa hann sem Batman ég varð fyrir miklum vonbrigðum eftir að hafa séð leikaranna hún á einfaldlega að ver mikið betri mynd en hún er.