King Arthur er ekki alveg nógu góð til að vera snilld hjá mér. Ég sá þessa mynd með pabba mínum,en vinur minn finnst hún vera lang besta stríðsmynd sem hann hefur séð, ekki mér. Leika...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin er byggð á mun raunsærri sögu af Arthúri konungi, en hefur áður verið birt á hvíta tjaldinu. Myndin leggur áherslu á sögu og pólitík tímabilsins sem hann ríkti á - þegar rómverska keisaraveldið riðaði til falls. Árið 400 eftir Krist nær rómverska heimsveldið til stranda Bretlands og Rómverjar hrífast af bardagahæfni Sarmatian fólksins, og þeir hlífa því fólki, en skylda það til að senda syni sína til Rómar til að gegna þar herþjónustu næstu 15 árin, en eftir þann tíma mega hermennirnir snúa aftur heim til Bretlands. Arthúr konungur og riddarar hringborðsins eru þarna á meðal og takast á hendur eitt lokaverkefni áður en þeir fá frelsi sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (9)
Þetta hefði verið ágætis mynd, ef þetta hefði ekki verið mynd um King Arthur. Það er alltaf sorglegt þegar sögulegir atburðir/persónur eru Holliwood-iseraðir. Sögulega séð er fárán...
Mig langar til að gefa þessari mynd 3 stjörnur, en eigi maður að líta á þetta frá tiltölulega hlutlausu sjónarmiði á hún ekki meira skilið en 2 og hálfa. Myndin er ágætis afþre...
Frekar klisjukend þessi... það komu partar sem hún var að verða góð, en þá datt hún aftur niður. Fáránlegt þegar það er hrópað Rus! Og að hafa Keiru í ermalausum kjól í snjónum...
Týpísk Hollywood-froða frá A-Ö
Ég myndi segja að King Arthur væri misheppnuð tilraun, en þá yrði ég alltof örlátur við hana. Fyrir utan gott útlit er fátt annað hérna í gangi sem er virkilega hróssins virði. Þess...
King Arthur gæti hafa orðið mun betri en hún er. Leikararnir eru góðir varla er hægt að hugsa sér betra efni fyrir ævintýramynd. Því miður eru margir gallar sem draga myndina niður. Svo...
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd. Í inngangi hennar er áhorfendum sagt að hún sé byggð á nýjum fornleifarannsóknum og síðan spinnur handritshöfundur söguna út frá þe...
Það kom mér á óvart að vita að King Arthur er alls ekki eins léleg og ég hafði búist við. Myndin er ekki sönn lýsing á sögu King Arthurs held ég ef Arthur hafði einhvern tímann ver...
Mér fannst hún frekar stutt ég hélt að þeir mundu sína meira þegar og hvernig hann fékk sverðið frá föður sínum en þetta rifjaði hann bara rétt svo upp í myndinn og mér fannst hún...





















