Náðu í appið
The Equalizer 3

The Equalizer 3 (2023)

"Justice knows no borders."

1 klst 49 mín2023

Robert McCall er hættur störfum sem leigumorðingi og býr á suður Ítalíu.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Robert McCall er hættur störfum sem leigumorðingi og býr á suður Ítalíu. Hann kemst að því að vinir hans eru undir hælnum á mafíunni. Eftir því sem líkin hrannast upp veit McCall hvað hann þarf að gera: vernda vini sína og kveða mafíuna í kútinn.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Hér leika saman á ný eftir nítján ára hlé þau Denzel Washington og Dakota Fanning. Þau léku síðast í Man on Fire árið 2004.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Eagle PicturesIT
Escape ArtistsUS
ZHIV ProductionsUS