Náðu í appið
Just the Ticket

Just the Ticket (1999)

"Irresponsible, Unreliable, Unpredictable and totally Irresistible."

1 klst 55 mín1999

Gary er aðlaðandi maður, en Linda er orðin þreytt á að stórum draumum hans, sem allir hafa farið í vaskinn.

Rotten Tomatoes23%
Deila:
Just the Ticket - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Gary er aðlaðandi maður, en Linda er orðin þreytt á að stórum draumum hans, sem allir hafa farið í vaskinn. Gary er braskari. Í félagi við vini sína og “verndarengil” sinn, Benny, kaupir hann miða á viðburði og selur þá á hækkuðu verði. Hann verður ekki ríkur á þessu athæfi og verður enn erfiðara þegar nýr maður kemur í bæinn og hrifsar til sín viðskipti af Gary. En þá kemur himnasending. Páfinn er á leið í heimsókn. Gary vill græða vel á því til að hann geti hrint einhverjum af draumum sínum í framkvæmd, og tryggja samband sitt við Lindu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard Wenk
Richard WenkLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

CineSon Entertainment
Canal+FR
United ArtistsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS