Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Eg tek það strax fram að DAS BOOT er besta kafbátamynd sem eg hef séð wolfgang petersen leykstyrir henni með prýði og er hún mjög vel leikinn. Spennan í kafbátnum er magnþrúnginn og mjög flott og vel gerð. Wolfgang petersen er með þeim bestum þýskum leikstjórum og sýnir manni í þessari mynd að flottar og góðar myndir þurfa ekki vera frá hollywood.
Eg vona bara að wolfgang geri góða hluti í myndinni troy sem verður örugglega alveg stórkostleg.
allavega á das boot alveg 3 1/2 stjörnur skilið (ástæðan því að hún fær ekki 4 er því að hún er svolítið lángdreginn á köflum).
Besta kafbátamynd sem gerð hefur verið lýsir á raunsæan hátt lífinu um borð í þýskum kafbáti í seinni heimstyrjöldinni. Vel leikiin með mögnuðum atriðum fá mann til að líða eins og maður sé staddur um borð í þessum þröngu blikkdósum. Hreint út sagt stórkostleg mynd á allan hátt.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Wolfgang Petersen, Adrian Rayment
Framleiðandi
Columbia Pictures
Kostaði
$947.000
Tekjur
$1.120.000
Vefsíða:
Aldur USA:
R