★★★★★
Das Boot (1981)
"When the hunters become the hunted / 40 000 men were sent out on German U-boats... 30 000 never returned"
Innilokunarkennd, leiðindi, drulla og skelfilegur hryllingur um borð í þýskum kafbát í seinni heimsstyrjöldinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Innilokunarkennd, leiðindi, drulla og skelfilegur hryllingur um borð í þýskum kafbát í seinni heimsstyrjöldinni. Það er árið 1942 og þýski kafbátaflotinn tekur þátt í hinni svokölluðu "baráttu um Atlantshafið" sem gengur út á að áreita og eyða breskum skipum. En með betri vörnum Bretanna þá hefur kafbátunum fækkað til muna. Das Boot segir sögu áhafnar eins kafbátanna, þar sem kvikmyndin skoðar hvernig bátsmennirnir héldu fagmennsku sinni sem hermenn og reyndu að framkvæma ómöguleg verkefni, á meðan þeir reyndu að skilja og gangast undir hugmyndafræði yfirstjórnarinnar sem þeir störfuðu fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Wolfgang PetersenLeikstjóri

Adrian RaymentHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBesta kafbátamynd sem gerð hefur verið lýsir á raunsæan hátt lífinu um borð í þýskum kafbáti í seinni heimstyrjöldinni. Vel leikiin með mögnuðum atriðum fá mann til að líða eins...
Framleiðendur
Radiant FilmDE

Bavaria FilmDE






























