Náðu í appið
The Perfect Storm

The Perfect Storm (2000)

"No one was prepared for this storm / Nature Shows No Mercy"

2 klst 10 mín2000

Í október 1991 urðu mörg veðurfyrirbrigði að sannkölluðum drápsstormi í norður Atlantshafinu, og meðal báta sem lentu í veðrinu var Andrea Gail, bátur sverðfiskveiðimannsins Billy...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Í október 1991 urðu mörg veðurfyrirbrigði að sannkölluðum drápsstormi í norður Atlantshafinu, og meðal báta sem lentu í veðrinu var Andrea Gail, bátur sverðfiskveiðimannsins Billy Tyne. Tyne ákveður á elleftu stundu að fara út á sjó þó spáin sé slæm, en með honum fara hinn ungi Bobby, sem er nýlega orðinn ástfanginn af stelpu, Murph, sem er samviskusamur faðir og nýskilinn, Sully, maður sem Murph fyrirlítur, Bugsy, sem er loksins búinn að kynnast konu sem líkar við hann, og Alfred, hæglátur Jamaíkani.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Radiant ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS
Baltimore PicturesUS
Spring Creek PicturesUS

Gagnrýni notenda (8)

★★★★★

Þessi mynd er snilld myndin fjallar um sjómenn sem fara á veiðar en ekki gengur allt vel hjá þeim. Ég hef leigt myndina tvisvar og núna á ég hana á dvd

Þvílíkt sorp! Það munaði engu að ég hefði farið í hléinu. Ég fór á þessa mynd með vinum mínum og við hlógum að þessu drasli. Hún var ógeðslega væmin. Það gerðist ekkert f...

Bókin The Perfect Storm eftir Sebastian Junger er ein áhrifamesta bók sem undirritaður hefur lesið. Sem skáldsaga væri hún nógu kraftmikil en vegna þess að maður er meðvitaður um að sag...

★★★★★

Kröftug mynd með flottum tæknibrellum. Það er ekki mikið lagt á leikarahæfileika en aðalega einbeitt að veðrinu. Flott og vel gerð mynd, en verður ansi væmin á köflum.

Sannsöguleg náttúruhamfaramynd sem segir frá áhöfn veiðibátsins Andreu Gail sem var gerður út frá sjávarþorpi í Massachusetts fylki. Árið 1991 mynduðust þar afar sjaldgæfar veðurfr...