Náðu í appið
Troy

Troy (2004)

"For Destiny"

2 klst 43 mín2004

Myndin gerist árið 1250 fyrir Krist, á bronsöldinni.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic56
Deila:
Troy - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin gerist árið 1250 fyrir Krist, á bronsöldinni. Tvær þjóðir í vexti byrja að deila, eftir að Paris, prins af Tróju, sannfærir Helenu, drottningu af Spörtu, um að yfirgefa eiginmann sinn, Menelaus, og sigla með sér til Tróju. Eftir að Menelaus uppgötvar að Trjójumenn hafi tekið eiginkonu hans, þá biður hann bróður sinn Agamemnon að hjálpa sér að ná henni til baka. Agamemnon sér þarna möguleika fyrir sig að ná meiri völdum. Þeir búa 1.000 skip til siglingar með 50.000 menn innanborðs og halda til Tróju. Með hjálp Achillesar, þá geta Grikkir nú barist við hina ósigruðu Trójumenn. En þeir lenda á hindrun þar sem er Hector, prins af Tróju. Myndin segir frá bardaga þjóðanna og örlögum, eins og sagt er frá í Ilionskviðum Hómers.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Plan B EntertainmentUS
Radiant ProductionsUS
Helena ProductionsGB

Frægir textar

"Boy: The Thessalonian you are fighting, he's the biggest man I have ever seen! I wouldn't want to fight him.
Achilles: That is why no one will remember your name."

Gagnrýni notenda (21)

Þessi mynd er mjög flott og góðar tæknibrellur og sömuliðis um leikarana. Brad Pitt(Fight club) Eric Bana(Black Hawk Down) og Orlandoo Bloom(LOTR 1,2og3). Ég mæli mjög mikið með henni, tak...

Ok eftir velgengni Passion of the Christ, þá komst á einhverskonar brjálæði í því að gera myndir eftir gömlum ritum. Og sú fyrsta í þessum flokki er einmitt sú sem ég er að fjalla um ...

Ekki beint besta mynd sem maður hefur séð, og hvað þá fyrir peningin sem fór í hana. Þó Hollywood sé frægt fyrir að spreða peningnum í rusl þá hefði nú alveg mátt reyna að nýta ...

★★★★★

Troy er að mínu mati mjög góð mynd, ég ætlaði altaf að fara á hana í bíó enn gleymdi því altaf. Aðalhlutverkin eru : Brad Pitt(Fight Club), Orlando Bloom(Lord of the Rings 1,2 og 3) og...

Troy hún er snilld. Ég mæli vel með henni. Hún er spennandi og rómatísk vel gerð og hún er sannsöguleg. Leikstjórar gerðu þetta vel og ættu gott hrós fyrir það. En leikararnir eru bes...

★☆☆☆☆

Brad Piitt er ekki í sínu besta og Wolfgang Petersen og co. ná tónlistinni og Trjóustríðinu á sitt stig, það sem heldur þessari mynd uppi eru aukaleikararnir fyrir utan Rose Byrne og Garret...

Magnþrungin saga Tróju hefur lengi verið vinsælt umfjöllunarefni, Ílýonskviður Hómers er endalaus uppspretta vangaveltna og pælinga. Saga Tróju hefur nú verið færð í glæsilegan kvikmy...

★★☆☆☆

Myndin er eins og stórar umbúðir..,utan um ekki neitt. Ljósu punktarnir eru hugsanlega sviðmyndir og búningar (umbúðir) en flest annað, hlutir eins og saga, handrit & persónusköpun (innihal...

Ég veit varla hvað á að segja, hvar á að byrja. Þessi mynd er snilld, alger snilld. Kvikmyndaframleiðendur hljóta að vera farnir að búa til miklu fleiri myndir undanfarið sem mér líkar ...

Svakalega stórmynd. Þetta verður erfitt fyrir sumarsmellina að toppa og er ég nánast viss um að myndin eigi eftir að standa upp úr á öllu bíóárinu. Myndin er tær snilld í alla staði o...

Troy er fín mynd sem hefði geta orðið stórfenglegt meistaraverk hefði handritið verið sterkara. Myndin fjallar um eitt stærsta stríð sem sögunar eða stríðið milli Grikkja og Trójumann...

★☆☆☆☆

Ömurleg mynd í alla staði. Get ekki mælt með henni fyrir nokkurn mann. Þessi mynd á ekkert sameiginlegt með Ilionskviðu annað en nöfn fárra manna og staða. Leikararnir standa sig ...

Virkilega góð mynd. Varð sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Þarna sá maður allar persónurnar, Akkiles, Hektor, Helenu fögru og alla hina, sprelllifandi á hvíta tjaldinu. Það sem stóð upp...

Sverð og sandalar

★★★★☆

Ég veit nú ekki hvar ég á að byrja. Troy er alls ekki eins mikið miðjumoð og margir gagnrýnendur segja, en hún er engin snilld þrátt fyrir það. Um er að ræða einhverja dýrustu mynd a...