Náðu í appið
Air Force One

Air Force One (1997)

"The fate of a nation rests on the courage of one man."

2 klst 4 mín1997

Forseti Bandaríkjanna fer til Moskvu höfuðborgar Rússlands, og heldur umdeilda ræðu þar sem hann segir að Bandaríkjastjórn sýni hryðjuverkamönnum ekkert umburðarlyndi.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Forseti Bandaríkjanna fer til Moskvu höfuðborgar Rússlands, og heldur umdeilda ræðu þar sem hann segir að Bandaríkjastjórn sýni hryðjuverkamönnum ekkert umburðarlyndi. Á leiðinni heim í flugvél forsetans, Air Force One, þá taka hryðjuverkamenn völdin í vélinni, og taka farþegana sem gísla, þar á meðal eiginkonu og dóttur forsetans. Hryðjuverkamannirnir áætla að taka einn gísl af lífi á hálftíma fresti þar til komið verður til móts við kröfur þeirra. Hryðjuverkamennirnir vita hinsvegar ekki að forsetinn er gömul stríðshetja, þannig að það er ekki víst að þeir séu búnir undir andspyrnu úr þeirri átt ....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Radiant ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir klippingu og hljóð.

Frægir textar

"President James Marshall: Get off my plane!"

Gagnrýni notenda (9)

Air Force One er svona ágætis afþreying en ekkert mikið meira. Þetta er mynd sem á ekki að taka alvarlega heldur horfa á og skemmta sér yfir. Í raun er myndin um flugvélina sem að flytur f...

Þetta er fínasta afþreying ef þér er sama þó að myndin sé ekki mjög raunsæ,reyndar eru flestar myndir Peters frekar óraunsæjar. Fínn leiku hjá Harrison Ford,Gary Oldman og Glenn Clos...

Ótrúlega góð mynd um forsetan sjálfan (Harrison Ford) sem er rænt í sinni eigin flugvél.Glenn Close Reynir að semja við hinn brjálaða hryðjuverkamann (Gary Oldman) um það að reyna slep...

Alveg ágætis mynd. Fínn leikur, lélegar tæknibrellur og frekar ýktur söguþráður. Ég meina að ræna forsetaflugvél og fara að renna mili flugvéla. COME ON. Annars ágæt afþreying.

Þesii mynd olli mér mjög svo miklum vonbrigðum þar sem ég hélt að þetta væri góð hasarmynd. Leikstjórananum Wolfang Peterson tekst að gera virkilega slappa mynd úr þessari annars ágæ...

Ágætis spennu afþreying en frábær fyrir patriotic kana bjálfa. Myndin heldur Kanan svo langt uppi að Rússanir gætu fellt þá með því að blása á þá. Gary Oldman kemur með góðan l...

★★★☆☆

Ágætis spennumynd, Harrison er samur við sig og Gary Oldman er náttúrulega alltaf góður, þangað til þjóðarrembingur Bandaríkjamanna kemur fram þá fer að halla undan fæti, allt gert ti...

Þetta er mynd eingöngu fyrir heilaþvegna Ameríkana.Þessi mynd er viðbjóður.Forseti Bandaríkjanna sýnd sem þvílík hetja og sigrar náttúrulega vondu kallana.Ford er fáranlega halleirisle...

John McClane Die Hard-myndanna orðinn forseti Bandaríkjanna? Harrison Ford stendur sig allavega jafn vel og Bruce Willis sem endaþarmsverkur ólánsamra hryðjuverkamanna, sem í þetta sinn verðu...