Náðu í appið
Outbreak

Outbreak (1995)

"Try to remain calm."

2 klst 7 mín1995

Spennumynd um skæða veirusýkingu sem berst með apa sem kemur til Bandaríkjanna frá Afríku.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Spennumynd um skæða veirusýkingu sem berst með apa sem kemur til Bandaríkjanna frá Afríku. Herlæknar reyna að finna lækningu við sýkingunni þar sem hún byrjar að breiðast út í bæ í Kaliforníu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kopelson EntertainmentUS
Arnold Kopelson ProductionsUS
Punch ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

-Kannski einhverjir Spoilerar!- Þegar ég fyrst sá þessa mynd var ég tólf ára, en jafnvel þá fannst mér hún skemmtileg. Hún er full af góðum -one linerum- svokölluðum og það er...

Þetta er nokkuð góð mynd. Dustin Hoffman bregst ekki frekar en fyrri daginn. Morgan Freeman er líka mjög góður í myndinni. Sjáið þessa, ef þið fílið mikla spennu.