Náðu í appið
Outbreak

Outbreak (1995)

"Try to remain calm."

2 klst 7 mín1995

Spennumynd um skæða veirusýkingu sem berst með apa sem kemur til Bandaríkjanna frá Afríku.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Spennumynd um skæða veirusýkingu sem berst með apa sem kemur til Bandaríkjanna frá Afríku. Herlæknar reyna að finna lækningu við sýkingunni þar sem hún byrjar að breiðast út í bæ í Kaliforníu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kopelson EntertainmentUS
Arnold Kopelson ProductionsUS
Punch ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

-Kannski einhverjir Spoilerar!- Þegar ég fyrst sá þessa mynd var ég tólf ára, en jafnvel þá fannst mér hún skemmtileg. Hún er full af góðum -one linerum- svokölluðum og það er...

Þetta er nokkuð góð mynd. Dustin Hoffman bregst ekki frekar en fyrri daginn. Morgan Freeman er líka mjög góður í myndinni. Sjáið þessa, ef þið fílið mikla spennu.