The English Patient (1996)
"In love, there are no boundaries."
Myndin gerist í byrjun fjórða áratugs tuttugustu aldarinnar og segir söguna af greifanum Almásy.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í byrjun fjórða áratugs tuttugustu aldarinnar og segir söguna af greifanum Almásy. Hann er ungverskur kortagerðarmaður sem the Royal Geographical Society ræður í vinnu til að gera kort af víðáttum Sahara eyðimerkurinnar, ásamt nokkrum þekktum landkönnuðum. Um það leyti sem seinni heimsstyrjöldin hefst, þá gengur Almásy inn í heim ásta, svika og pólitíkur sem sést í upprifun og endurliti þegar Almásy liggur banaleguna eftir að hafa brennst illa í flugslysi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann 9 Óskarsverðlaun. Besta: Mynd, leikstjóri, kvikmyndataka, leikkona í aukahlutverki, listræn stjórnun, hljóð, klipping, tónlist og búningar. Fiennes var einning tilnefndur fyrir leik sinn og Minghella fyrir handrit.























