Breaking and Entering (2006)
"Love is no ordinary crime"
Mæðgur, mæðgin, maður sem býr með einni en laðast að annarri.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Mæðgur, mæðgin, maður sem býr með einni en laðast að annarri. Miro, unglingur frá Sarajevo, býr nálægt King´s Cross í London ásamt móður sinni. Hann er frár á fæti og getur hlaupið á milli húsþaka, þannig að frændi hans ræður hann til að brjótast inn í skrifstofubyggingar, svo að frændinn geti stolið tölvum. Þeir stela tvisvar frá arkitektastofu Will, þannig að Will fylgist með eitt kvöldið. Hann fylgist með Miro, eltir hann heim, og kemur svo næsta dag og hittir móður Miro, Amira. Heima við, þá er samband Will og Liv orðið frekar tilbreytingalítið og þurrt. Það er meira spennandi að elta þjófinn, og fylgjast með Amira. Lögreglan fylgist einnig með Miro.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

















