Þegar ég horfði á Golden Globe og sá Cold Mountain fá svona margar afhendingar þá vissi ég ekkert um þessa mynd nema það að hann Jude Law lék í henni. Þá var ég bara búinn að sjá ...
Cold Mountain (2003)
"Find the strength. Find the courage. No matter what it takes... find the way home."
Myndin gerist í bandarísku borgarastyrjöldinni og segir frá hermanni sem þarf að koma sér á heimaslóðirnar, heim til Cold Montain, eftir að hafa særst í einni orrustunni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Myndin gerist í bandarísku borgarastyrjöldinni og segir frá hermanni sem þarf að koma sér á heimaslóðirnar, heim til Cold Montain, eftir að hafa særst í einni orrustunni. Heima bíður unnustan eftir honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Hlaut sjö tilnefningar til Óskarsverðlauna, átta Golden Globe-tilnefningar og tólf BAFTA-tilnefningar.
Gagnrýni notenda (5)
Eg hafði heyrt margt um þessa mynd, það fyrsta sem eg heyrði um hana var að hun var leiðinleg og langdreginn en i annað skiptið heyrði eg að hun væri eitt mesta meistarastykki kvikmyndasö...
Gerð til að vinna verðlaun
Þvílík og önnur eins leiðindi. Úff, bara. Sá þessa mynd á forsýningu hérna fyrir jólin og hef varla beðið þess bætur. Kannski smá ýkjur hjá mér, en samt, myndin var óheyrileg...
Þegar ég fór að sjá Cold Mountain bjóst ég við mjög góðri mynd, en ekki datt mér í hug að hún væri slíkt meistaraverk. Þessi mynd er mjög áhrifamikil og fallega gerð en um leið s...
















