Fín mynd, þetta er svona mynd sem maður mundi vilja taka kærustuna með. Fínn leikur og er allt til fyrirmyndar en það vantar eitthvað upp á til að hún nái fjórum stjörnum, en samt ég m...
The Talented Mr. Ripley (1999)
"How far would you go to become someone else."
Tom Ripley býr og starfar í Manhattan í New York á sjötta áratug síðustu aldar, en hann vinnur á salerni.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Tom Ripley býr og starfar í Manhattan í New York á sjötta áratug síðustu aldar, en hann vinnur á salerni. Hann fær lánaðan Princeton jakka til að leika í í garðveislu. Þegar auðugur faðir nýútskrifaðst nemanda frá Princeton byrjar að spjalla við Tom, þá þykist Tom þekkja son hans og eru fljótlega boðnir 1.000 Bandaríkjadalir til að fara til Ítalíu til að sannfæra Dickie Greenleaf um að snúa heim. Í Ítalíu þá hittir Tom og fer að vera í kringum Dickie og Marge, sem er menntuð og menningarleg unnusta Dickie, þykist elska jasstónlist, og elur í brjósti sér samkynhneigðar tilfinningar, á sama tíma og hann drekkir sér í allsnægtum og nýtur lífsins. Auk þess að vera góður lygari, þá er Tom góður í því að herma eftir fólki og falsa hluti, þannig að þegar hinn myndarlegi og sjálfsöruggi Dickie verður þreyttur á Tom, og segir að hann sé leiðinlegur, þá gengur Tom eins langt og hann þarf til að komast yfir fríðindin sem fylgja því að þekkja Greenleaf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frægir textar
"Tom: I always thought it'd be better to be a fake somebody than a real nobody. "
Gagnrýni notenda (8)
Ömurleg mynd um morðóðann homma sem er að reyna að uppgötva getu sína í lífinu punktur....................
Tom Ripley (Matt Damon) er ungur maður sem vinnur fyrir sér sem píanóleikari. Dag einn fær hann atvinnutilboð frá ríkum skipaeiganda Herbert Greenleaf (James Rebhorn) um að finna son hans Dic...
Ég fór á þessa mynd með nokurri eftirvæntingu og ég varð ekki fyrir neinum vonbrigðum. Handritið rennur létt áfram og leikarhópurinn er vægast sagt mjög góður. Jude Law og Gwyneth Pa...
Einkar vandaður þriller, afar vel gerður og hreint meistaralega leikinn af sönnum gæðaleikurum í kvikmynd óskarsverðlaunaleikstjórans Anthony Minghella (The English Patient). Tilnefnd til fi...
Jæja, þá eru það vonbrigði ársins! The Talented Mr. Ripley inniheldur ýmislegt gott, t.d. frábæra leikara, myndatöku og tökustaði en hún er því miður alveg grútleiðinleg. Það teku...
Einkennileg en vel leikin mynd þar sem Matt Damon og Gwyneth Paltrow leika aðalhlutverkin. Í fyrri hluta myndarinnar kynnast áhorfendur persónum myndarinnar og má segja að myndin sé drama frá...
Vel gerður dramaþriller sem fjallar um fátækan ungan mann að nafni Tom Ripley sem býr í New York og vinnur við píanóstillingar. Dag einn ræður tilviljun því að hann kemst í samband v...






















