Náðu í appið
Empire of the Sun

Empire of the Sun (1987)

"To survive in a world at war, he must find a strength greater than all the events that surround him."

2 klst 33 mín1987

Myndin er byggð á ævisögulegri skáldsögu J.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic62
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin er byggð á ævisögulegri skáldsögu J. G. Ballard, og fjallar um dreng, James Graham, en forréttindalífi hans er snúið á hvolf þegar Japanir gera innrás í Shanghai, þann 8. desember 1941. Hann er skilinn að frá foreldrum sínum, tekinn til fanga, og farið er með hann í Soo Chow fangabúðirnar, sem eru við hliðina á herteknum kínverskum flugvelli. Þrátt fyrir veikindi og matarskort í búðunum, þá reynir Jim að endurskapa sitt fyrra líf, og um leið blæs hann fólkinu í kringum sig baráttuanda og myndugleika í brjóst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Amblin EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna.