Náðu í appið

Max 2002

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Art Politics = Power

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Gyðingur og galleristi, sem missti handlegg í fyrri heimsstyrjöldinni, verður vinur ungs listnema að nafni Adolf Hitler, og hvetur hann áfram á listabrautinni. En hinn bitri og blanki Hitler á í innri togstreytu vegna listræns áhuga síns og stjórnmálanna, sem hafa einnig mikil áhrif á líf hans.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Max Rothman var hermaður í fyrri heimstyrjöldinni sem missti hægri handlegginn sinn við bardagann í Ypres, eftir stríðið árið 1918 opnar hann listasýningu í Þýskalandi þar sem hann hittir Adolf Hitler sem er þá listamaður að reyna vinna sig inn athygli. Max hvetur Hitler til þess að reyna meira í listinni meðan að herinn hvetur Hitler til þess að hjálpa Þýskalandi í pólitíkinni sem leiðir Hitler til þess að verða stjórnanda nasistaflokksins. Myndin hefur sitt markmið að reyna túlka fyrri ár Hitlers með því að skapa ósannsögulega persónuna Max Rothman sem er líka gyðingur í myndinni til þess að sýna erfiðleika Hitlers eftir fyrra stríðið og hvernig hann varð fastur í pólitíkinni. John Cusack sem leikur Max er ásættanlegur í hlutverkinu en því miður er John Cusack alltaf John Cusack, hann getur sjaldan breytt um persónu en hann rétt svo sleppur sem Max Rothman. Noah Taylor er þó mun betri sem Adolf Hitler, þó svo að Hitler í myndinni er afar svartsýnn og einmanalegur og jafnvel illur, þá tekur maður eftir hvernig reynt er að sýna heiminn gegnum augu hans. Max fullfyllti flesta möguleika sína þar sem þetta er mjög low-budget mynd og gerð á frekar stuttum tíma. Ég er eins sáttur og ég bjóst við og Max á skilið tvær og hálfa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.05.2024

Furiosa fór á toppinn

Nýja Mad Max kvikmyndin, Furiosa: A Mad Max Saga fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og ruddi þar með IF niður í annað sætið. Í þriðja sæti er svo önnur fyrrum toppmynd l...

27.05.2024

SciFi myndir í ár.

Atlas – 24. maí Þeir sem kjósa að vera heima þann 24. maí geta notið „Atlas“ á Netflix. Jennifer Lopez leikur vísindamann sem reynir að bjarga mannkyninu frá gervigreind, en verkefnið hennar fer úrskeiðis. [...

22.05.2024

Vill snúa aftur heim, hvað sem það kostar

Furiosa: A Mad Max Saga, sem komin er í bíó á Íslandi, er í mjög stuttu máli um konu sem tekin er ung af heimili sínu og heitir því að snúa aftur heim, hvað sem það kostar. Þetta kemur fram í máli leikstjóran...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn