Max Rothman var hermaður í fyrri heimstyrjöldinni sem missti hægri handlegginn sinn við bardagann í Ypres, eftir stríðið árið 1918 opnar hann listasýningu í Þýskalandi þar sem hann hit...
Max (2002)
"Art Politics = Power"
Gyðingur og galleristi, sem missti handlegg í fyrri heimsstyrjöldinni, verður vinur ungs listnema að nafni Adolf Hitler, og hvetur hann áfram á listabrautinni.
Deila:
Söguþráður
Gyðingur og galleristi, sem missti handlegg í fyrri heimsstyrjöldinni, verður vinur ungs listnema að nafni Adolf Hitler, og hvetur hann áfram á listabrautinni. En hinn bitri og blanki Hitler á í innri togstreytu vegna listræns áhuga síns og stjórnmálanna, sem hafa einnig mikil áhrif á líf hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Menno MeyjesLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Pathé Pictures InternationalGB

Alliance AtlantisCA
AAMPI Inc.
H2O Motion Pictures
Aconit Pictures
JAP Films















