Náðu í appið
Planet of the Apes

Planet of the Apes (2001)

"You'll be sorry you were ever born human"

1 klst 59 mín2001

Það er árið 2029.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic50
Deila:
Planet of the Apes - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Það er árið 2029. Geimfarinn Leo Davidson fer um borð í geimskutlu í geimstöð, til að fara í hefðbundinn könnunarleiðangur. En óvæntur krókur verður á ferð hans þegar hann lendir í tímaferðalagi þegar hann fer í gegnum ormagöng, og hann endar á ókunnri plánetu þar sem talandi apar ráða yfir mannkyninu. Með hjálp viðkunnalegs simpansa apa og aðgerðarsinna, Ari, og litlum hóp uppreisnarmanna úr röðum manna, þá leiðir Leo flokkinn til að komast undan górillu hernum sem er undir stjórn Thade hershöfðingja, og hans mesta stríðsmanns Attar. Nú þarf flokkurinn að komast í heilagt musteri á forboðnu svæði plánetunnar tli að komast að sláandi leyndarmálum er varða fortíð mannkyns, og lyklinum að framtíð þess.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (33)

Þessi mynd er ágætis skemmtun. Samt fannst mér hún ekkert sérstök. Tim Burton(sem er langbesti leikstjóri í heimi) hafði bara leikstýrt frábærum myndum til þessa. Td. Edward Scissorhand...

Nokkuð góð endurgerð gömlu Apaplánetan. Mark Wahlberg leikur geimfara sem vinnur á stöð út í geim og þar gera þeir tilraunir á öpum. Einn apinn er sendur út í geim á geimskipi en tý...

Endurgerð gömlu myndarinnar Planet of the apes. Mark Wahlberg (Three kings)er geimfari sem er í geimstöð og þar gera þeir tilraunir á öpum. Einn api er sendur út í geim til að gá hvort ap...

★★☆☆☆

Afskaplega dapurleg ræma. Æ, come on. Tim Burton að endurgera Planet of the apes? Það er eins og James Cameron færi að endurgera Sound of music. Burton misstígur sig hér hrapallega með því...

Tim hefur vanalega gert mjög góðar myndir t.d Batman,Beetlejuice og sleepy hollow en þetta er að mínu mati ein sú lélegasta sem hann hefur gert. Gerfin eru alveg ofboslega flott en þau ná...

Ég var nokkuð sáttur eftir að hafa séð þessa mynd því Tim Burton tekst snilldarlega að endurgera gamla mynd og lýsir nýrri hlið á lífinu mjög vel. Mark Wahlberg finnst mér alltaf jaf...

Þessi mynd var allveg ágætt þó að þetta var svolítið óraunverulegt allt saman. En ég gef henni þessar stjörnur því þessi mynd var allveg ágætt sem spennumynd. En ég veit um nokkra s...

Þetta er alveg ekki góð mynd,en stórkostleg myndataka,ég er enginn sérstakur aðdáandi Tim Burtons en samt verð ég að hrósa myndatökunni,endirinn gefur allavega tilefni um framhald og sýn...

★☆☆☆☆

Við tókum þessa á vídeó í gær, þó með semingi því okkur grunaði nú hvað var í vændum.. en hún fór gjörsamlega fram úr okkar björtustu leiðindavonum. Guðminngóður hvað myndi...

★★★☆☆

Hvað var Tim Burton að hugsa? Hvernig ætlaði hann sér að toppa þetta gamla meistarastykki (sem ég ráðlegg öllum sem ekki hafa séð að sjá). Þeir sem þekkja til gömlu myndarinnar mu...

Þegar ég fór á þessa mynd. Þá átti ég von á einhverju miklu miðað við það sem ég sá fyrir mörgum árum í gömlu apaplánetumyndunum. Ég held ég segi þetta á mjög einfaldan hát...

Hér er komið nýjasta svokallaða „meistaraverk“ Tim Burtons, Planet of the apes. Myndin svona í sannleika sagt mátti vera betri en aparnir eru flottir og myndin líka. En það sem mér fanns...

FRÁBÆR förðun, magnaður leikhópur og geðveikur hasar. Mark Walberg er mun betri en í The Big Hit. Estella Warren er falleg en ÞVÍ MIÐUR getur hún ekki leikið. Tim Roth er bestur í allri ...

Þegar að myndin byrjaði var ég mjög spenntur enda átti um meistaraverk að ræða, en ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Ég tek undir það að förðun og tæknibrellur hafi verið fyrsta fl...

Framleiðendur

20th Century FoxUS
The Zanuck CompanyUS