Náðu í appið
Dark Shadows

Dark Shadows (2012)

"The legend bites back"

1 klst 53 mín2012

Árið er 1752.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 1752. Joshua og Naomi Collins, ásamt ungum syni þeirra Barnabas, sigla af stað frá Liverpool í Englandi til að hefja nýtt líf í Bandaríkunum. En þetta dugir ekki til að sleppa undan dulafullum álögum sem hafa legið eins og mara á fjölskyldu þeirra. Tveir áratugir líða og lífið blasir við Barnabas. Hann er mikilsvirtur í Collinsport, Maine, ríkur og valdamikill glaumgosi... eða allt þar til hann gerir þau mistök að hryggbrjóta Angelique Bouchard. Hún er norn og dæmir hann til örlaga sem eru verri en dauðinn sjálfur; hún breytir honum í vampíru og grefur hann síðan lifandi. Tveimur öldum síðar er Barnabas frelsaður úr gröf sinni og þarf nú að takast á við lífið árið 1972. Hann snýr aftur til Collinwood Manor og sér að glæsihýsi hans er rústir einar. Afkomendur Collins fjölskyldunnar eru lítið betur á sig komnir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Infinitum NihilUS
GK FilmsGB
The Zanuck CompanyUS
Warner Bros. PicturesUS