Dumbo (2019)
"In 2019, a beloved tale will take you to new heights."
Þegar lítill fíll fæðist í fjölleikahúsi telur eigandi þess samstundis að hann sé vanskapaður því hann hefur svo stór eyru.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaSöguþráður
Þegar lítill fíll fæðist í fjölleikahúsi telur eigandi þess samstundis að hann sé vanskapaður því hann hefur svo stór eyru. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að þessi risastóru eyru gera Dúmbó litla kleift að verða fyrsti fíll í heimi sem getur flogið. Þessir einstöku flughæfileikar hans eiga fljótlega eftir að verða mikil lyftistöng fyrir fjölleikahúsið og laða að fleiri áhorfendur en nokkru sinni fyrr. Um leið vekur hann auðvitað athygli gráðugra manna sem einsetja sér að eignast hann með öllum þeim ráðum sem til duga ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






























