Náðu í appið
Rise of the Planet of the Apes

Rise of the Planet of the Apes (2011)

"Evolution Becomes Revolution"

1 klst 45 mín2011

Vísindamaður kannar genabreytingar í von um að finna lækningu á Alzheimer.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic68
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Vísindamaður kannar genabreytingar í von um að finna lækningu á Alzheimer. Þegar hann gefur simpansa að nafni Sesar tilraunameðferð af lyfi, verður hann ofurgáfaður og einstaklega hættulegur. Sesar er ósáttur við framkomu mannsins gagnvart apakyninu og ætlar sér að frelsa bræður sína úr prísund mannsins. Er það upphafið á stríði manna og apa sem seinna meir mun gjöreyða mannkyninu? Þróun sem verður að byltingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Amanda Silver
Amanda SilverHandritshöfundur
Pierre Boulle
Pierre BoulleHandritshöfundur

Framleiðendur

Dune EntertainmentUS
Chernin EntertainmentUS
Ingenious MediaGB
Big Screen ProductionsGB
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (2)

Serkis eignar sér miðlungsmynd

★★★☆☆

Hugmyndin um að núllstilla Planet of the Apes-seríuna (í annað sinn, tæknilega séð) er alls ekki slæm. Gamla serían hafði fullt af skemmtilegum hugmyndum en bara ekki alveg fjármagnið eð...

Heillar en ekkert meistaraverk

★★★☆☆

Rise of the Planet of the Apes. Bara nafnið veldur því að ég var ekki neitt spenntur fyrir þessarri mynd. Svo sá maður auglýsingu sem gefur 95% myndarinnar frá (forðist hana!) og ég varð ...