Kingdom of the Planet of the Apes (2024)
"No One Can Stop the Reign"
Mörgum árum eftir valdatíð Caesars eru apar ráðandi dýrategund á Jörðinnni og búa í sátt og samlyndi við menn sem hafa dregið sig í hlé.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Mörgum árum eftir valdatíð Caesars eru apar ráðandi dýrategund á Jörðinnni og búa í sátt og samlyndi við menn sem hafa dregið sig í hlé. Á sama tíma og nýr herskár api byggir upp veldi sitt, heldur ungur api af stað í erfitt ferðalag sem lætur hann efast um allt sem hann vissi um fortíðina og ýtir á hann að taka ákvarðanir sem skilgreina munu framtíð bæði apa og manna.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin gerist þrjú hundruð árum eftir War for the Planet of the Apes (2017).
Noa er með sama fæðingarblettinn á bringunni og Caesar var með í síðustu þremur myndum í seríunni.
Eftir að hafa tryggt sér hluterk Noa eyddi leikarinn Owen League nokkrum dögum á apabúgarði í Flórída. Þar átti hann í nánum samskiptum við dýrin, eða alla nema órangútanapana sem hann sagði að hefðu lyktað of illa.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century StudiosUS
Oddball EntertainmentUS
Jason T. Reed ProductionsUS




























