The Maze Runner (2014)
"Get Ready to Run."
Thomas vaknar í lyftu, minni hans hefur verið þurrkað út og hann man ekkert nema nafnið sitt.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
FordómarSöguþráður
Thomas vaknar í lyftu, minni hans hefur verið þurrkað út og hann man ekkert nema nafnið sitt. Hann er kominn inn í samfélag sem samanstendur af 60 unglingspiltum sem hafa lært að lifa af í algjörlegu lokuðu umhverfi, og lært að skrimta með eigin uppskeru og landbúnaði og vistum. Nýr drengur kemur á 30 daga fresti. Upprunalegi hópurinn hefur verið í "The Glade" í tvö ár, og reynt að finna leið í gegnum völundahúsið sem umkringir umhverfi þeirra. Um leið og kvöldar fara á stjá inni í völundarhúsinu undarlegar skepnur sem elta hvern þann uppi sem lokast inni í því eftir að sólin er sest. Ljóst er að verkefni piltanna snýst um að finna leið í gegnum völundarhúsið og út í frelsið en það á eftir að reynast hægara sagt en gert. Þeir eru að missa vonina. Þá kemur stúlka sem er í dauðadái og með henni fylgja undarleg skilaboð, og heimurinn byrjar að breytast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


























