Náðu í appið
The Maze Runner

The Maze Runner (2014)

"Get Ready to Run."

1 klst 53 mín2014

Thomas vaknar í lyftu, minni hans hefur verið þurrkað út og hann man ekkert nema nafnið sitt.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic57
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómar

Söguþráður

Thomas vaknar í lyftu, minni hans hefur verið þurrkað út og hann man ekkert nema nafnið sitt. Hann er kominn inn í samfélag sem samanstendur af 60 unglingspiltum sem hafa lært að lifa af í algjörlegu lokuðu umhverfi, og lært að skrimta með eigin uppskeru og landbúnaði og vistum. Nýr drengur kemur á 30 daga fresti. Upprunalegi hópurinn hefur verið í "The Glade" í tvö ár, og reynt að finna leið í gegnum völundahúsið sem umkringir umhverfi þeirra. Um leið og kvöldar fara á stjá inni í völundarhúsinu undarlegar skepnur sem elta hvern þann uppi sem lokast inni í því eftir að sólin er sest. Ljóst er að verkefni piltanna snýst um að finna leið í gegnum völundarhúsið og út í frelsið en það á eftir að reynast hægara sagt en gert. Þeir eru að missa vonina. Þá kemur stúlka sem er í dauðadái og með henni fylgja undarleg skilaboð, og heimurinn byrjar að breytast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ingenious MediaGB
The Gotham GroupUS
Dayday FilmsGB
Temple Hill EntertainmentUS
TSG EntertainmentUS
20th Century FoxUS